Eldvarnarhurðir

 

Eldvarnarhurðir frá ISG

Eigum á lager hurðir í hurðargöt sem eru annars vegar 1000 x 2100 mm og hins vegar 900 x 2100 mm


Glófaxahurðir
 

Aðalframleiðsluvara fyrirtækisins eru hinar landsþekktu Glófaxa eldvarnarhurðir sem hafa hlotið almenna viðkenningu á markaðinum fyrir gæði og áreiðanleika.
 Pöntun á eldvarnarhurð

Glófaxa EI60 hurðir

 

 

 

 

Öryggishurðir 


Eldvarnarhurðir gegna ekki einungis því hlutverki að koma í veg fyrir útbreiðslu elds heldur hefta þær einnig för innbrotsþjófa miklu betur heldur en venjulegar tréhurðir. Glófaxi framleiðir einnig hurðir sem sérstaklega eru ætlaðar sem öryggishurðir, með þriggja punkta læsingu og öflugri skrá en þörf er á ef einungis er ætlunin að tefja hugsanlegan eld.

Karmar

Hurðirnar eru framleiddar með nokkrum karmaútfærslum

 

Frágangur

Hurðirnar eru framleiddar með felliþröskuldi eða einföldum þröskuldi. Hurðirnar eru að afhentar dufthúðaða

Felliþröskuldar eru fáanlegir í flestar gerðir Eldvarnarhurða

Felliþröskuldar eru felldir upp í hurðarblaðið og koma niður að gólfinu þegar hurð er lokað. Þannig eru dyrnar án þröskuldar þegar þær eru opnar.

Svæði

Glófaxi ehf

Bæjarflöt 19a
112 Reykjavik

Sími 581 2900
Opnunartími Mán-fim 8:30 - 16:00, fös 8:30 - 12:00

glofaxi@glofaxi.is

Neyðarnúmer eftir lokun 897 5236